Mamoudzou er höfuðborg frönsku eyjanna Mayotte í Indlandshafi. Hún stendur á aðaleyjunni, Grande-Terre og er þekkt sem Momoju á maore kómoreysku. Áður var höfuðborg eyjanna Dzaoudzi á Petite-Terre en Mamoudzou var gerð að höfuðborg árið 1977. Íbúar voru rúmlega 57 þúsund árið 2012.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Frá Mamoudzou

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.