From Wikipedia, the free encyclopedia
Malstraumur (hafsvelgur (eða svelgur), hringiðustraumur eða röst (sbr.: hafröst) er hringiða vatns sem myndast vegna andstæðra strauma. Öflugir malstraumar getað myndað svokallað dauðasog, það er sog sem getur dregið niður syndandi mann til drukknunar en ekki stóra báta einsog áður var trúað. Frægastur malstrauma og einn sá öflugasti er Moskeyjarröstin við Lófóteyjaklasann í norður Noregi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.