From Wikipedia, the free encyclopedia
Magnús Stefánsson (f. í Reykjavík 1. október 1960) er fyrrverandi félagsmálaráðherra og þingmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Vesturlandskjördæmi 1995-1999 og 2001-2003 og Norðvesturkjördæmi 2003-2009.
Magnús Stefánsson (MS) | |||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Formaður umhverfisnefndar | |||||||||||||||||||||
Í embætti 2001–2003 | |||||||||||||||||||||
Formaður fjárlaganefndar | |||||||||||||||||||||
Í embætti 2003–2006 | |||||||||||||||||||||
Formaður Íslandsdeildar ÖSE-þingsins | |||||||||||||||||||||
Í embætti 2001–2003 | |||||||||||||||||||||
Félagsmálaráðherra | |||||||||||||||||||||
Í embætti 2006–2007 | |||||||||||||||||||||
5. varaforseti Alþingis | |||||||||||||||||||||
Í embætti 2007–2009 | |||||||||||||||||||||
Alþingismaður | |||||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||||||||||
Fæddur | 1. október 1960 Reykjavík | ||||||||||||||||||||
Vefsíða | http://www.magnuss.is/ | ||||||||||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Magnús lauk samvinnuskólaprófi, stúdentsprófi og prófi í rekstrarfræði frá Samvinnuskólanum (í dag Háskólinn á Bifröst) samhliða vinnu hjá SÍS, Grunnaskóla Ólafsvíkur, vinnu á sjó og störfum sem bæjarritari Ólafsvíkur. Á árunum 1990-95 var hann sveitarstjóri í Grundarfirði.
Magnús var fyrst kosinn á þing í gamla vesturlandskjördæminu en síðan 1999, þegar því var breytt, norðvesturkjördæmi. Hann var skipaður félagsmálaráðherra 15. júní 2006.
Þann 8. mars 2007 leið yfir Magnús er hann flutti þingsályktunartillögu um jafnrétti við ræðupúltið í Alþingishúsinu.[1]
Fyrirrennari: Jón Kristjánsson |
|
Eftirmaður: Jóhanna Sigurðardóttir |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.