From Wikipedia, the free encyclopedia
MS Hans Hedtoft var danskt skip sem rakst á borgarísjaka og sökk 30. janúar 1959 en þá var skipið nýsmíðað og var í jómfrúrferð á leið frá vesturströnd Grænlands. Með skipinu fórust 95 manns. Ekkert hefur fundist af skipinu nema einn björgunarhringur sem fannst við Ísland níu mánuðum seinna. Í skipinu voru kirkjubækur úr öllum sóknum Grænlands sem hafði verið safnað saman til að koma í skjalasafn í Kaupmannahöfn. Hörð gagnrýni á Grænlandssiglingar að vetrarlagi blossaði upp í dönskum dagblöðum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.