From Wikipedia, the free encyclopedia
Múhameð VI Marokkókonungur, (Mohammed Ben Al-Hassan), (f.1963) varð konungur Marokkó árið 1999 eftir að faðir hans Hassan II féll frá.
Þann 21. mars 2002 giftist Múhameð Sölmu Bennani í Rabat, höfuðborg Marokkó. Salma er fyrsta eiginkona marokkósks konungs til að vera viðurkennd opinberlega sem slík og til að hafa prinsessutitil.
Þann 8. maí 2003 eignuðust hjónin frumburð sinn Moulay Hassan. Þau eiga einnig dóttur, Lalla Khadija, (f. 2007)
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.