From Wikipedia, the free encyclopedia
Mótorhjól eða vélhjól er bifhjól knúið sprengihreyfli, sem hefur meira rúmtak en 50 cm3. Torfæruhjól eru notuð í akstri á vegleysum eða í torfærukeppnum, en götuhjól aðeins á góðum vegum. Kappaksturshjól eru hraðskreið mótorhjól notuð í mótorhjólakappakstri.
Ökutæki sem eru í grunninn hönnuð eins og reiðhjól, en hafa hjálparmótor eru flokkuð sem tegund af reiðhjólum, kölluð pedelecs á ensku, háð nokkrum skilyrðum samkvæmt tilskipun ESB, 2002/24. Skilyrðin eru: Vélin er bara er virkur ef stigið er á pedölunum, hámarksafl vélar er 250 W, og ennfremur minnki aflið úr vélinni eftir sem hraðinn aukist, uns vélin veiti enga aðstoð við 25 km hraða.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.