From Wikipedia, the free encyclopedia
Mexíkó-fylki (spænska: Estado de México) er eitt af fylkjum Mexíkó. Íbúar eru um 17 milljónir (2020) og er stærð 22.351 km2. Fylkið umkringir Mexíkóborg í miðhluta landsins. Höfuðborgin er Toluca. Astekar voru með kjarna ríkis síns þar sem Mexíkófylki er.
Eldfjöllin Popocatépetl og Iztaccíhuatl eru í austurhluta fylkisins í fjallgarðinum Sierra Nevada. Fjallið Xinantécatl er rétt suður af Toluca.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.