From Wikipedia, the free encyclopedia
Ljóskastari eða kastljós er lampi sem kastar frá sér ljósi í eina átt og eru speglar eða aðrir endurvarpsfletir notaðir til að magna ljósið upp og beina því þangað sem því er ætlað að lýsa. Ljóskastarar voru fyrst notaðir af breska sjóhernum árið 1882.
Elsta heimild um notkun orðsins á íslensku er úr Ægi frá 1913.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.