Lívíus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lívíus

Títus Lívíus (um 59 f.Kr. - 17 e.Kr.) var rómverskur sagnaritari sem skrifaði um sögu Rómar í miklu verki sem hét Frá stofnun borgarinnar (Ab Urbe condita).

Thumb
Mynd af Títusi Lívíusi

Heimildir og frekari fróðleikur

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Livy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. ágúst 2006.
  • Burck, E (1934), Die Erzählungskunst des T. Livius (Berlin).
  • Chaplin, J (2000), Livy’s Exemplary History (Oxford).
  • Feldherr, A (1998), Spectacle and Society in Livy’s History (Berkeley og London).
  • Jaeger, M (1997), Livy’s Written Rome (Ann Arbor).
  • Kraus, C S and Woodman, A J (1997), Latin Historians (Oxford).
  • Luce, T J (1977), Livy: The Composition of his History (Princeton).
  • Oakley, S P (1997), A Commentary on Livy, Books VI-X (Oxford).
  • Ogilvie, R M (1965), A Commentary on Livy Books 1 to 5 (Oxford).
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.