From Wikipedia, the free encyclopedia
Little Norway voru æfingabúðir norska flughersins (opinbert nafn var Flyvåpnenes Treningsleir eða FTL) sem settar voru upp í Kanada í seinni heimsstyrjöldinni af norsku ríkisstjórninni sem þá var útlagastjórn. Vélar og tæki voru pöntuð frá Bandaríkjunum vetur og vorið 1940 og flugvélarnar sendar til Toronto. Þjálfunarskólinn opnaði formlega í nóvember. Í búðunum voru auk flugmanna þjálfaðir flugvirkjar og vélvirkjar. Alls voru yfir 3000 norskir hermenn (flugmenn, flugvirkjar o.fl.) þjálfaðir í Little Norway.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.