LindGen

From Wikipedia, the free encyclopedia

LindGen var íslenskt líftæknifyrirtæki í eigu bandarísku rannsóknastofnunarinnar Cold Spring Harbor Laboratory. LindGen vinnur t.d. að sérhæfðum rannsóknum í erfðarannsóknum þar sem notaðar eru örflögur við meingenaleit og upplýsingaöflun um erfðamengi mannsins.[1]

Neðanmálsgreinar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.