From Wikipedia, the free encyclopedia
Helene Bertha Amalie „Leni“ Riefenstahl (22. ágúst 1902 — 8. september 2003) var þýskur dansari, leikkona, kvikmyndaleikstjóri og ljósmyndari sem einkum er þekkt fyrir áróðursmyndir sem hún vann fyrir þýska nasistaflokkinn á 4. áratugnum, eins og Sigur viljans og Ólympíu. Hún er einkum þekkt fyrir þá fagurfræði sem hún þróaði í myndum sínum og nýjungar í kvikmyndagerð eins og að festa tökuvél á teina sem hún notaði fyrst við upptökur á Ólympíu um Ólympíuleikana í Berlín 1936. Eftir Síðari heimsstyrjöldina var hún gagnrýnd fyrir tengsl sín við nasista og fékk þá ekki að vinna við kvikmyndagerð. Hún hóf þá feril sem ljósmyndari og fékkst síðar við neðansjávarmyndatökur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.