Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Laxárdalsheiði eða Laxárdalsvegur nr. 59 er fjallvegur og heiði milli Búðardals og Borðeyrar. Heiðin er hæst um 150 m. og flatlend og þar er mikið af vötnum. Stærsta vatnið á heiðinni er Laxárvatn. Tvær Laxár falla af heiðinni, önnur í Hvammsfjörð og hin í Hrútafjörð. Gamall heiðarvegur, Sölvamannagötur lá upp á heiðina frá botni Hrútafjarðar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.