From Wikipedia, the free encyclopedia
Launviðnám er þverhluti samviðnáms, táknaður með X. SI-mælieining er óm. Myndast í rafrásum, sem bera riðstraum og getur verið vegna rafrýmdar, táknuð með XC, eða spans, táknað XL.
Launviðnám rafrásar er þá táknað með X = XC + XL, þar sem
Samviðnám, Z má þá skrifa sem Z = R + jX = R + j(XC + XL), þar sem R er raunviðnám rásarinnar og j þvertala. Launviðnám í jafnstraumsrás er núll, þ.a. Z = R.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.