Landmannahellir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Landmannahellir er lítill skúti í Hellisfjalli í Rangárvallasýslu, vestan við Löðmundarvatn. Landmannahelli er varla hægt að telja sem helli þar sem hann er aðeins 14 metrar að dýpt, 8 metra breiður og 4 metrar til lofts. Þar höfðust bændur við með sauðkindur sínar þegar farið var í leitir og eftirleitir áður en kofi var byggður á staðnum. Landmannahellir er 50 kílómetra frá Rjúpnavöllum og vinsæll áningastaður ferða- og hestamanna. Þar er tjaldstæði og ágæt aðstæða fyrir ferðmenn.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.