vatnsaflsvirkjun á Austurlandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Lagarfossvirkjun er vatnsaflsvirkjun á Fljótsdalshéraði. Hún var gangsett árið 1974 og stækkuð um 20 MW árið 2007 vegna aukins vatnsmagns í Lagarfljóti með tilkomu Kárahnjúkavirkjunar. Afl hennar er nú 27,2 MW. Eigandi virkjunarinnar er Orkusalan ehf.
Lagarfossvirkjun | |
Byggingarár | 1974, stækkuð 2007 |
---|---|
Afl | 27,2 MW |
Meðalrennsli | 115 m3/s |
Vatnasvið | 2800 km2 |
Aðrennslisskurður | 480 m |
Eigandi | Orkusalan ehf |
Lagarfossvirkjun á vef Orkusölunnar
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.