Lýrufuglar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lýrufuglar

Lýrufuglar (fræðiheiti: Menuridae) eru ætt spörfugla, sem telur aðeins tvær tegundir, skartlýrufugl (Menura novahollandiae) og prinslýrufugl (Menura alberti) sem báðar lifa í Ástralíu. Stundum eru lýrufuglar flokkaðir í sér undirættbálk ásamt kjarrhölum. Á mörgum myndum af skartlýrufuglum eru þeir með stélfjaðrinnar upp eins á páfugli en í raun leggja þeir þær alveg yfir sig. Skartlýrufuglar herma stundum eftir hljóðum. Lýrufuglar voru lengi veiddir vegna fjaðranna og eru þeir núna sjaldgæfir. Lítið er vitað um hinn mannfælna prinslýrufugl.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Lýrufuglar
Thumb
Skartlýrufugl (Menura novahollandiae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Menuridae
Ættkvísl: Menura
Latham, 1802
Tegundir
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.