From Wikipedia, the free encyclopedia
Lómur (fræðiheiti: Gavia stellata) er fugl af brúsaættbálki.
Lómur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lómur í hreiðurbúningi og nýklakinn ungi við Ölfusá | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gavia stellata (Pontoppidan, 1763) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Colymbus stellatus Pontoppidan, 1763 |
Stofninn Gavia er sóttur úr latínu þar sem hann merkir "sjáfarmáfur". Latneska auknefnið stellata merkir "stjörnóttur" og vísar til þess hve hann er doppóttur á bakinu sem heiður himinnn um nótt. "Lómur" er talið leitt af hljómi hans og kvaki sbr. barlómur (bagindakvein) og latína lamentum. Ennfremur er mannsnafnið Colombo/Kólumbus af svipuðum toga.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.