Lágafellslaug
From Wikipedia, the free encyclopedia
Lágafellslaug er sundlaug í Mosfellsbæ, byggð árið 2007. Samningar voru gerðir við Nýsi um byggingu og rekstur laugarinnar en eftir gjaldþrot komu nýir eigendur að rekstrinum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.