Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Kristnihald undir Jökli er fyrsta kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um „Umba“, umboðsmann biskups (Sigurður Sigurjónsson), sem er sendur til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi (Baldvin Halldórsson) vegna kvartana sem borist hafa vegna hans. Kvikmyndafélagið Umbi dregur nafn sitt af aðalpersónu myndarinnar þar sem þetta er fyrsta kvikmyndin sem fyrirtækið framleiddi.
Kristnihald undir Jökli | |
---|---|
Leikstjóri | Guðný Halldórsdóttir |
Handritshöfundur | Halldór Laxness Gerald Wilson |
Framleiðandi | Umbi |
Leikarar | |
Frumsýning | 1989 |
Lengd | 89 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.