Jaltaráðstefnan eða Krímráðstefnan var ráðstefna sem haldin var 4.–11. febrúar 1945 í Jalta á Krímskaga en þar hittust þjóðhöfðingjar Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Bretlands; Franklin D. Roosevelt, Jósef Stalín og Winston Churchill um skiptingu landsvæða til sigurvegara eftir stríð. Ráðstefnan var önnur í röð þriggja ráðstefna þessara þjóðarleiðtoga, fyrsta ráðstefnan var í Teheran og þriðja ráðstefnan var í Potsdam.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Franklin D. Roosevelt, Jósef Stalín og Winston Churchill á Yalta ráðstefnunni

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.