Kráka

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kráka

Krákur eru spörfuglar af hröfnungaætt. Nafnið „kráka“ er almennt heiti fyrir marga minni fugla í ættkvíslinni Corvus, stærri og sterkbyggðari fuglar í þeirri ættkvísl eru oft nefndir hrafnar.

Thumb
Svartkráka. (Corvus corone)

Flækingar á Íslandi eru m.a. dvergkráka, sem er algeng í Evrópu. Svartkráka er mjög algeng í Evrópu. Krákur finnast í öllum heimsálfum. Þær eru alætur og eiga það til að grafa mat sinn til síðari nota. Krákur hafa hæfileika til að læra, nota verkfæri og leysa þrautir.

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.