Landakort eða kort er einfölduð útgáfa á rými, sem sýnir fjarlægð hluta innan þess.

Thumb
Stjörnukort frá 17. öld.

Þau kort þar sem þrívítt rúm er táknað með tvívíðri mynd eru algengust, einkum landakort og götukort. Hæð eða dýpt korta eru gefin til kynna með mismunandi litum eða hæðarlínum. Þeir sem fást við kortagerð eru kallaðir kortagerðarmenn.

Tenglar


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.