Remove ads

57°28′N 153°26′V

Thumb
Kort af Kodiakeyju.
Thumb
Gervihnattamynd af eyjunni.
Thumb
Kodiak bærinn.
Thumb
Skógur á Kodiakeyju.

Kódiak-eyja er stór eyja við suðurströnd Alaska-fylkis. Hún er 9311 ferkílómetrar að stærð og er stærsta eyjan í Kodiakeyjaklasanum, sem hún tilheyrir. Stærsti bærinn heitir Kodiak og eru helstu samgönguæðar þar. Eyjan er hluti af sveitarfélaginu Kodiak Island Borough en þar búa um 14.000 manns (2014). Ennfremur er hún næststærsta eyja Bandaríkjanna eftir einungis Havaí.

Eyjan er fjöllótt og skógi vaxin að norðan- og austanverðu en sunnan megin er lítið af trjám. Sitkagreni er helsta trjátegundin. Kodiak-björninn (Ursus arctos middentorffi) er undirtegund brúnbjarnar og er sérstakur fyrir eyjuna ásamt kodiakkrabbanum.

Árið 1763 könnuðu rússneskir kaupmenn eyjuna og námu land. Fiskveiðar eru mikilvægur atvinnuvegur á Kodiakeyju.

Remove ads

Heimild

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads