Klingonskt ritmál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Klingonskt ritmál

Í Star Trek kvikmyndunum og sjónvarpsþáttunum hafa Klingonar sitt eigið ritmál til að skrifa Klingonska tungumálið. Samkvæmt orðabók Mark Okrand's, The Klingon Dictionary kallast stafrófið pIqaD, en engar nánari upplýsingar eru gefnar um það. Þegar Klingonsk tákn eða stafir eru notuð í kvikmyndunum eða þáttunum, er það aðeins til skreytinga, og líkja eftir raunverulegri skrift.

Thumb
Klingonska stafróið.

Fyrirtækið Astra Image hannaði táknin (sem nú eru notuð til að "skrifa" Klingonsku) fyrir Star Trek: The Motion Picture, þótt táknin séu oft ranglega tileinkuð Michael Okuda.[1] Þeir byggðu stafina á merkingum bardaga-geimskipa Klingona (Klingon battlecruiser) sem voru aðeins þrír stafir, fyrst búnir til af Matt Jeffries. Einnig voru táknin byggð á táknum úr Tíbetska stafrófinu, vegna þess hve oddhvöss skrift þeirra er. Það átti að sýna ást Klingona á hnífum og eggvopnum.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.