Klæbu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Klæbu er þéttbýli i Þrándheimur sveitarfélagínu i Þrændalögum í Noregi.. Í byggð eru 3.424 íbúar. Klæbu var stjórnsýslumiðstöð fyrrum Klæbu sveitarfélags, áður en sveitarfélagið var innlimað í Þrándheims sveitarfélagið 1. janúar 2020.  

Thumb
Klæbu
Thumb
Klæbu kirkja

Klæbu er staðsett 15 km suður af miðbæ Þrándheims. Strætótengingar við miðbæ Þrándheims eru góðar, með nokkrum brottförum á klukkustund.

Í Klæbu er gott úrval verslana, veitingastaða og annarrar þjónustu. Menningarhúsið Klæbu, sem var nýuppgert árið 2015, hýsir meðal annars veislusal, sundlaug, almenningsbókasafn og ungmennafélag.

Á staðnum er Sørborgen skole (grunnskóli)  og Klæbu ungdomskole (framhaldsskóli).

Í miðbæ Klæbu er Klæbu kirkja, sem er átthyrnd kirkja frá 1790 úr klettatré með grunnvegg úr múrhúðuðum grásteini.

Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads