Kjarneind

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kjarneind er heiti tveggja þungeinda, þ.e. nifteinda og róteinda, sem mynda frumeindakjarnann. Fjöldi kjarneinda í frumeindakjarna nefnist massatala frumeindarinnar, táknuð með A, því að kjarneindirnar hafa massa sem er mjög nærri einum atómmassa. Fjölda róteinda í kjarnanum nefnist sætistala, táknuð með Z. Samsætur hafa sömu sætistölu Z en ólíka massatölu A = Z + N vegna þess að fjöldi nifteinda, táknaður með N, er breytilegur. Kjarneðlisfræði fjallar um víxlverkun kjarneinda frumeindakjarnans við aðrar öreindir. Kjarneindir auk rafeinda mynda frumeindir, og þar með sameindir, en úr þessu er allt efni.

Kjarnahvarf veldur breytingu á frumeindakjarna frumeindar eða sameindar, en efnahvarf hefur eingöngu áhrif á rafeindirnar.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.