Kirkja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Kirkja eða guðshús er samkomustaður kristinna manna fyrir trúarlegar athafnir. Orðið kirkja er einnig haft um stofnunina sem slíka og þá oftast með ákveðnum greini: kirkjan, kirkjunnar menn. Útkirkja (annexía) kallast kirkja á jörð án prestseturs.
Söfnuðir og kirkjudeildir eru oftar en ekki kenndar við kirkju eins og t.d. rómversk-kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan.
Tengt efni
- Dómkirkja
- Graftarkirkja
- Hallarkirkja
- Hálfkirkja
- Kapella
- Listi yfir kirkjur á Íslandi
- Salkirkja
- Sóknarkirkja
- Stafkirkja
- Torfkirkja
Tenglar
- Kirkja; grein um notkun á orðinu kirkja í Ísafold 1878
- Hörgur, hof og kirkja; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1967
- Gengið í guðshús; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988 Geymt 9 mars 2016 í Wayback Machine
- Kirkjur með sundum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.