Kilimanjaro

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kilimanjaro

Kilimanjaro er fjall í Tansaníu. Á því er hæsti tindur Afríku, Uhurutindur, sem er 5.895 metra hár. Kilimanjaro er virkt eldfjall. Umhverfis fjallið er 753 km² þjóðgarður, Kilimanjaroþjóðgarðurinn, sem opnaði 1977. Upprunalega átti Viktoría Englandsdrottning Kilimanjaro vegna þess að þá var fjallið í Keníu en hún gaf fjallið til Þýska keisarans í afmælisgjöf svo landamærin breyttust. Þess vegna er fjallið nú í Tansaníu sem Þýski keisarinn átti en ekki í Keníu.

Thumb
Kibotindur sem er aðalgígur Kilimanjaro.
Thumb
Kort sem sýnir hæðarmun á Kilimanjaro og nágrenni

Kilimanjaro er vinsæll staður meðal ferðamanna og það eru 6 leiðir á toppinn: Lemosho, Machame, Marangu, Umbwe, Rongai og Northern Circuit. Þær eru mismunandi á lengd. Lengri leið er best fyrir byrjendur, því þá er auðveldara að aðlagast loftslaginu.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.