Kilimanjaro
From Wikipedia, the free encyclopedia
Kilimanjaro er fjall í Tansaníu. Á því er hæsti tindur Afríku, Uhurutindur, sem er 5.895 metra hár. Kilimanjaro er virkt eldfjall. Umhverfis fjallið er 753 km² þjóðgarður, Kilimanjaroþjóðgarðurinn, sem opnaði 1977. Upprunalega átti Viktoría Englandsdrottning Kilimanjaro vegna þess að þá var fjallið í Keníu en hún gaf fjallið til Þýska keisarans í afmælisgjöf svo landamærin breyttust. Þess vegna er fjallið nú í Tansaníu sem Þýski keisarinn átti en ekki í Keníu.
Kilimanjaro er vinsæll staður meðal ferðamanna og það eru 6 leiðir á toppinn: Lemosho, Machame, Marangu, Umbwe, Rongai og Northern Circuit. Þær eru mismunandi á lengd. Lengri leið er best fyrir byrjendur, því þá er auðveldara að aðlagast loftslaginu.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.