From Wikipedia, the free encyclopedia
Keltametall er tónlistarstefna sem er undirstefna þungarokks sem kom fram á Írlandi á tíunda áratug tuttugustu aldar. Líkt og nafnið gefur til kynna er um að ræða bræðing af þungarokki og keltneskum þjóðlagaáhrifum. Írsku hljómsveitirnar Cruachan, Primordial og Waylander voru brautryðjendur keltametals en tónlistarstefnan hefur síðar náð fylgi utan Írlands.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.