Katla (sjónvarpsþættir)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Katla er íslensk drama sjónvarpsþáttaröð búin til og leikstýrð af Baltasar Kormáki og Sigurjóni Kjartanssyni. Handritshöfundar eru Baltasar Kormákur, Sigurjóni Kjartanssson, Davíð Már Stefánsson og Lilja Sigurðardóttir. Þáttaröðin var frumsýnd 17. júní 2021 á Netflix . [1]
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Remove ads
Söguþráður
Einu ári eftir eldgos í Kötlu hefur lífið í friðsæla smábænum Vík breyst til muna. Eldstöðin er enn þá virk og jökulísinn ofan við gosopið að einhverjum hluta bráðnaður.
Bærinn hefur verið rýmdur og eins svæðið í kring en einungis er hægt að komast þangað með því að fara yfir Markarfljót.
Þeir örfáu bæjarbúar sem eftir eru ná að halda nauðsynlegri þjónustu í samfélaginu gangandi og þrátt fyrir frábæra staðsetninguna er Vík orðin að nokkurs konar draugabæ.
Ástandið verður svo enn ógnvænlegra þegar dularfull fyrirbæri byrja að koma undan jöklinum og hafa í för með sér afleiðingar sem enginn gat séð fyrir.[2]
Remove ads
Leikarar
- Guðrún Eyfjörð
- Ingvar Sigurðsson
- Björn Thors
- Íris Tanja Flygenring
- Þorsteinn Bachmann
- Aliette Opheim
- Sólveig Arnarsdóttir
- Haraldur Ari Stefánsson sem Einar [1]
- Birgitta Birgisdóttir í hlutverki Rakelar
- Helga Braga Jónsdóttir í hlutverki Vigdísar
- Björn Ingi Hilmarsson í hlutverki Leifs
- Aldís Amah Hamilton sem Eyja
- Hlynur Atli Harðarson sem Mikael
Þættir
Framleiðsla
Þróun
Í október 2019 var greint frá því að RVK Studios væri að þróa seríu byggða á yfirnáttúrulegu eldfjalladrama fyrir Netflix, [3] í leikstjórn Baltasars Kormáks og Sigurjóns Kjartanssonar . [4]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads