From Wikipedia, the free encyclopedia
Kartesíusarhnitakerfið eða rétthyrnt hnitakerfi er hnitakerfi með tvo eða þrjá ása eftir því hvort það er í tví- eða þrívídd. Ásar þessir eru hornréttir hver á annan og kallast x-ás, y-ás og z-ás. Kerfið er nefnt eftir franska heimspekingnum René Descartes (Cartesius á latínu), sem fann það upp.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.