From Wikipedia, the free encyclopedia
Karl Weierstrass (ritað Karl Theodor Wilhelm Weierstraß á þýsku) (31. október 1815 – 19. febrúar 1897) var þýskur stærðfræðingur. Hann hannaði og kynnti Weierstrassfallið, sem síðar var nefnt eftir honum. Bolzano-Weierstrass setningin er einnig kennd við hann. Georg Cantor var einn nemenda hans.
Weierstrass notaði eftirfarandi ε/δ-skilgreiningu til að skilgreina samfelldni:
er samfellt í ef fyrir sérhvert þ.a.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.