Karl Anthony Malone (fæddur 24. júlí 1963) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Hann lék lengst af stöðu kraftframherja með Utah Jazz. Malone var tvisvar sinnum valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og skoraði á ferli sínum (36.942 stig) en aðeins Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James eru ofar.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Karl Malone (2002)
Thumb
Malone (1997)

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.