From Wikipedia, the free encyclopedia
Kameldýr (fræðiheiti: Camelus bactrianus) eru klaufdýr af úlfaldaætt sem teljast, ásamt drómedara, til úlfalda. Kameldýr aðgreina sig frá drómedara með því að þau eru með tvo hnúða á bakinu en drómedari aðeins einn. Þau finnast á gresjunum í Mið-Asíu, nær allt húsdýr. Kameldýr eru sterkbyggðari, lágfættari og harðgerri dýr en drómedarar og fara hægar yfir en hafa meira þol sem burðardýr.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.