From Wikipedia, the free encyclopedia
Kainuu er hérað í austur-Finnlandi. Íbúar eru um 72.000 (2019) og er Kajaani, höfuðstaðurinn fjölmennastur. Flatarmál Kainuu er 22.700 ferkílómetrar. Oulujärvi fimmta stærsta vatn Finnlands er í héraðinu.
Íþróttin mýrarbolti er vinsæl íþrótt í Kainuu. En íþróttin er upprunin úr Finnlandi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.