Remove ads

Kýótósáttmálinn eða Kýótóbókunin er alþjóðlegur samningur um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, sem gekk í gildi 15. febrúar 2005 í Kyoto í Japan eftir að Rússar samþykktu hann. Með samningnum er ætlunin að draga úr gróðurhúsaáhrifum og hnattrænni hlýnun.

Kýótósáttmálinn gilti til ársins 2020 en þá tók Parísarsamkomulagið (samþykkt 2015) við af honum.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads