From Wikipedia, the free encyclopedia
Kólibrífuglar (fræðiheiti: Trochilidae) eru ætt lítilla þytfugla sem hafa þann hæfileika að geta haldið sér kyrrum í loftinu með því að blaka vængjunum ótt og títt. Þeir geta þannig haldið kyrru fyrir meðan þeir lepja blómasafa með langri og mjórri tungunni. Kólibrífuglar eru einu fuglarnir sem geta flogið afturábak. Hunangsbríi (Mellisuga helenae) er minnsti fugl í heimi, aðeins um 5 sm langur.
Í Sibley-Ahlquist-flokkuninni eru kólibrífuglar flokkaðir sem sérstakur ættbálkur, Trochiliformes.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.