From Wikipedia, the free encyclopedia
Jotunheimen eða Jötunheimar er fjalllendi í 1800-2400 metra hæð í Suður-Noregi sem þekur um 3500 ferkílómetra og hefur að geyma 20 hæstu fjöll Noregs þar á meðal Galdhöpiggen. Jotunheimen-þjóðgarðurinn var stofnaður innan svæðisins árið 1980 og þekur 1150 ferkílómetra. Gabbró er algengasta bergtegundin á svæðinu.
Fyrirmynd greinarinnar var „Jotunheimen“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. september 2016.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.