Jón Steinar Gunnlaugsson

íslenskur lögfræðingur From Wikipedia, the free encyclopedia

Jón Steinar Gunnlaugsson (f. 27. september 1947) er íslenskur lögfræðingur. Hann hefur lengst af starfað sem hæstaréttarlögmaður en var einnig prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og dómari við Hæstarétt Íslands. Hann var skipaður hæstaréttardómari 29. september 2004[1] og lét af störfum 1. október 2012[2]. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1973[3].

Sjá einnig

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.