Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Jón Þorsteinsson var íslenskur lögmaður á 14. öld. Hann var lögmaður sunnan og austan 1346-1351. Um hann er nánast ekkert vitað en Jón Sigurðsson getur þess til í Lögsögumannatali og lögmanna að hann kunni að hafa verið bróðir Gríms Þorsteinssonar, riddara, lögmanns og hirðstjóra í Stafholti og þá sonur Þorsteinn Hafurbjarnarsonar lögmanns, en það er þó einungis tilgáta.
Fyrirrennari: Þórður Egilsson |
|
Eftirmaður: Þórður Egilsson |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.