Ivor Novello-verðlaunin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ivor Novello-verðlaunin (eða The Ivor Novello Awards), nefnd eftir skemmtikraftinum Ivor Novello, eru verðlaun veitt fyrir tónsmíðar og tónverk. Þau hafa verið haldin árlega í London af Ivors Academy, áður þekkt sem British Academy of Songwriters, Composers, and Authors, frá árinu 1956.[1][2]

Staðreyndir strax The Ivor Novello Awards, Staðsetning ...
The Ivor Novello Awards
StaðsetningLondon
LandBretland
UmsjónThe Ivors Academy[1]
Fyrst veitt1955; fyrir 70 árum (1955)
Vefsíðaivorsacademy.com/awards/
Loka

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.