Remove ads
Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992) From Wikipedia, the free encyclopedia
Isaac Asimov (2. janúar? 1920 – 6. apríl 1992) var bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur af rússneskum gyðingaættum. Hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning. Ein skáldsaga hans, Stálhellar, sú fyrsta í vélmennasyrpu hans, hefur komið út á íslensku í þýðingu Geirs Svanssonar. Á æviferli sínum skrifaði hann meira en 400 bækur sem spanna allt Dewey-flokkunarkerfið að undanskildri heimspeki. Hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar. Áhrifa hans gætir í mörgum verkum síðari höfunda, til dæmis Stjörnustríðsmyndum George Lucas.
Hann var prófessor í lífefnafræði við Boston-háskóla.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.