Ipswich Town F.C. er enskt knattspyrnufélag í borginni Ipswich. Félagið var stofnað árið 1878 en varð ekki atvinnufélag fyrr en 1932. Heimaleikvangur þess er Portman Road.
Ipswich Town Football Club | |||
Fullt nafn | Ipswich Town Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | The Blues, Tractor Boys | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1878 | ||
Leikvöllur | Portman Road | ||
Stærð | 29.600 | ||
Stjórnarformaður | Mike O'Leary | ||
Knattspyrnustjóri | Kieran Mckenna | ||
Deild | Enska meistaradeildin | ||
2023-24 | 2. sæti | ||
|
Árið 2024 tryggði félagið sig upp í ensku úrvalsdeildina en það var þar síðast 2001-2002.
Hermann Hreiðarsson var um tíma hjá félaginu.
Tenglar
Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads