Ingimundur Ingimundarson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ingimundur Ingimundarson (f. 29. janúar 1980) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur nú með Fram. Ferilinn hóf hann á Íslandi með ÍR en hefur síðan þá leikið í Sviss, Danmörku, Noregi og Þýskalandi. Hjördís Þóra er mikill aðdáandi hans.

Ingimundur lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 og þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads