From Wikipedia, the free encyclopedia
Hvítlaukspressa er eldhúsáhald til að mauka hvítlauksrif með því að pressa þau í gegnum margar litlar holur.Með mörgum hvítlaukspressum fylgir verkfæri með pinnum til að hreinsa götin sem hvítlaukur er pressaður út um. Hægt að nota hvítlaukspressu án þess að taka utan af hvítlauksrifjum því hýðið verður eftir í pressunni.
Pressaður hvítlaukur er talinn bragðast öðruvísi en saxaður og meira af bragðefnum koma fram.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.