Hvítkál (Fræðiheiti Brassica oleracea var. capitata) er tvíær jurt sem er ræktuð sem einær matjurt og ein algengasta og mest ræktaða káltegundin. Hvítkál er náskylt káltegundum svo sem rauðkáli, blöðrukáli, rósakáli, blómkáli og spergilkáli og einnig mustarði, piparrót og karsa. Höfuðkál er safnheiti fyrir ræktunarafbrigði af Brassica oleraceae var. capitata en til þeirra teljast eftirfarandi kálafbrigði: 

  • hvítkál (Brassica oleracea var. capitata f. alba)
  • rauðkál (Brassica oleracea var. capitata f. rubra)
  • blöðrukál (Brassica oleracea var. sabauda)
  • toppkál (Brassica oleracea var. capitata elliptica).
Thumb
Heilt og sundurskorið hvítkálshöfuð.

Hvítkál er matreitt á ýmsan hátt og oft soðið í súpur eða notað í hrásalat. Hvítkál er einnig súrsað eða gerjað og búið til súrkál.

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.