From Wikipedia, the free encyclopedia
Hugsun er hugrænt ferli sem gerir verum kleift að gera sér eftirmynd af umheiminum og takast á við hann með skilvirkum hætti samkvæmt sínum markmiðum, áætlunum, tilgangi og löngunum. Skyld hugtök eru skilningur, skynjun, meðvitund, hugmynd og ímyndun.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.