Hugsun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hugsun
Remove ads

Hugsun er hugrænt ferli sem gerir verum kleift að gera sér eftirmynd af umheiminum og takast á við hann með skilvirkum hætti samkvæmt sínum markmiðum, áætlunum, tilgangi og löngunum. Skyld hugtök eru skilningur, skynjun, meðvitund, hugmynd og ímyndun.

Thumb
Persónugerving hugsunnar (gríska: Εννοια) í Tyrklandi.

Heimildir og ítarefni

  • Fodor, Jerry. The Language of Thought (Cambridge, MA: Harvard University Press, 1975).
  • Fodor, Jerry. The Mind Doesn't Work That Way (Cambridge, MA: The MIT Press, 2001).
  • McGinn, Colin. Mindsight: Image, Dream, Meaning (Cambridge, MA: Harvard University Press, 2004).
  • Searle, John R. Rationality in Action (Cambridge, MA: The MIT Press, 2001).

Tengt efni

Tenglar

  • „Hvernig getum við hugsað?“. Vísindavefurinn.
  • „Er hægt að sanna það vísindalega að maðurinn hafi vitund og að hann hugsi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein sem tengist sálfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads