Hrafnkelsdalur er dalur í Múlaþingi sem gengur suður úr Jökuldal. Dalurinn er um 18 km langur uns hann skiptist í tvo afdali, Glúmstaðadal og Þuríðarstaðadal. Hrafnkelsdalur er sögusvið Hrafnkels sögu Freysgoða, þar eru tveir vel kunnir bæir, Aðalból og Vaðbrekka, en sagnir herma að þar hafi verið mikil byggð áður fyrr og eru víða í dalnum mjög fornar byggðarleifar.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hrafnkelsdalur

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.