How Clean Is Your House? var breskur gaman- og lífstílsþáttur sem var á dagskrá Skjás Eins 2007. Þátturinn gengur út á það að kynnarnir Kim Woodburn og Aggie MacKenzie fara heim til fólks þar sem umgengni og hreinlæti er verulega ábótavant.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.